Súrefnistaska 12021A með L/RSP

Verð : 23.830kr

Vörunúmer : 501024

Lagerstaða : Til á lager


Súrefnistaska 12021A+L/RSP
 
Bráðataska fyrir einn súrefniskút.  Taskan er hönnuð til að auka hraða og skilvirkni í útköllum. Hún heldur lögun sinni og ver innihald á ferðalögum.  Bólstruð “EZ-Grab” handföng á hliðum og þægileg bakpokaól.  Áberandi endurskinsfletir og góðar festilykkjur.  Innanáliggjandi netvasar með rennilás. 

Stærð: 55 x 41 x 21sm
Litir: Svartur, dökkblár
 
 Efni: 1680 Denier Polyester
 
Hægt að fá hliðarvasa, sjá 

Hliðarvasi á sjúkratöskur

Súrefnistaska 12021A með L/RSP