Súrefnistaska 12011B

Verð : 14.477kr

Vörunúmer : 501021

Lagerstaða : Til á lager


Súrefnistaska 12011B
 
Vinsælasta taskan á markaðinum. Yfirfellt lok er með tvo netvasa með rennilás fyrir súrefnisgrímur. Bólstrað aðalhólf tekur "D" eða "Jumbo D" hylki. Taskan er með netvösum og breytanlegum áhaldaólum. Tveir langhliðarvasar auk endavasa.

Stærð: 68 x 30 x 25sm
Litir: Grænn
Efni: Polyester (Vatnsvarið) 
Súrefnistaska 12011B