Stigastólar MS-Stairchr-D

Verð : 86.428kr

Vörunúmer : 500130

Lagerstaða : Til á lager


Stigastólar MS-Stairchr-D
Stóllinn hentar til flutninga á sjúklingum í lyftum hárra bygginga. Á stólbakinu eru fjögur niðurfellanleg burðarhandföng og undir honum að framan eru tvær sveigjanlegar lyftistangir. Tvær ólar tryggja öryggi sjúklings í flutningum. Stóllinn er gerður úr hertri álblöndu. Hann er léttur og meðfærilegur, öruggur í notkun og auðveldur í þrifum.

Stærð: 500x410x850mm
 
Hámarkshleðsluþyngd: 159kg.
Heildarþyngd: 13kg.
 
Stigastólar MS-Stairchr-D