Áfallahjálpartaska 14025

Verð : 0kr

Vörunúmer : 501050

Lagerstaða : Til á lager


Ekki til sem stendur
 
Áfallahjálpartaska 14025
 
Taskan er vel skipulögð til að takast á við krefjandi verkefni bráðaliðans.  Stór utanáliggjandi vasi rúmar t.d. "Thomas-lyfjabox" eða "Thomas-barkaþræðingarbúnað.
Stór endurskinsflötur er á töskunni til öryggis að næturlagi.  Sérlega þægilegar, stillanlegar bakólar.  Innri hólf eru  með merkimiðum til skilgreiningar á innihaldi.

Stærð:  56 x 46 x 18sm
Litur:  Kóngablár
Efni:  100%denier nylon
Áfallahjálpartaska 14025